Mynd: EÖG
Mynd: EÖG

Um helgina fór Heimsins græna gull, alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins, fram í Hörpu. Um hundrað gestir sóttu ráðstefnuna, hlýddu á áhugaverð erindi og tóku þátt í umræðum.

Á næstunni munu erindin verða aðgengileg hér á vefnum og verða auglýst sérstaklega þegar þar að kemur.

Heimsins græna gull

Heimsins græna gull: Mette Wilkie Løyche

Myndir og texti: Esther Ösp Gunnarsdóttir