Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á ráðstefununa Heimsins græna gull um einn dag. Enn er því mögulegt að skrá sig. Lokað verður fyrir skráningar á miðnætti.