Nokkrir tálguhópar eru að störfum um þessar mundir og fást þeir við fjölbreytt verkefni, s.s. skaftbolla, böngustaf og skeftingu.
Undanfarin ár hefur þýsk ferðaskrifstofa og samstarfsfyrirtæki hennar á Íslandi styrkt skógrækt á Haukadalsheiði.
Í vikunni var haldinn fjölmennur fundur með grunnskólakennurum í Reykjavík þar sem kennarar frá 17 skólum mættu, auk fullrúa frá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar og Lesið í skóginn verkefninu.
Þessi misserin er unnið sleitulaust að grisjun skóga í Haukadal og útkeyrslu á efni. Hundruðum rúmmetra af efni hefur verið ekið út úr nokkrum reitum í dalnum síðustu mánuði.
Í sumar hefur Páll Sigurðsson, skógfræðingur frá Háskólanum í Arkangelsk í Rússlandi, unnið að doktorsverkefni sínu við sama háskóla í Hallormsstaðaskógi