Samkvæmt nýjustu útreikningum eru ræktaðir skógar á Íslandi um 34.600 ha en náttúrulegir birkiskógar og -kjarr þekja 85.000 ha.
Út er komin mikil skýrsla frá sænsku skógrannsóknastofnuninni (Skogforsk) um aspir og mögulega ræktun þeirra og nýtingu í Svíþjóð.
Nú þegar hausta fer hefjast venjulega grisjunarframkvæmdir sem standa yfir fram að vori. Þessa daganna eru skógarhöggsmenn að grisja birkiskjerm.
Dagana 22.-26. ágúst fóru starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá og Landgræðslu ríkisins um landið til að fá heildstætt landsyfirlit yfir heilsufar trjágróðurs og orsakir skemmda ef einhverjar voru.
Skógræktarfélag Íslands útnefnir Tré ársins 2011 við hátíðlega athöfn að Greniteigi 9 í Reykjanesbæ á morgun, þriðjudaginn 13. september kl. 12:00.