Undanfarið hefur verið unnið að gróðursetningu í Fljótshlíð í minningu Teits Sveinssonar frá Grjótá í Fljótshlíð.
Skógrækt ríkisins hefur nú komið upp grillaðstöðu fyrir almennig á jörðinni Jórvík í Breiðdal, við einn þjóðskóganna.
Hlaupnar verða fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum fögrum skógum.
Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga er efnt til samkeppni um duftker úr íslenskum viði.
Síðustu daga hefur verið ákaflega gott veður á Suðvesturlandi og margir notið veðurblíðunnar í skógum á svæðinu. Í gær voru margir á ferli í og við Jafnaskarðsskóg.