Jón Geir Pétursson, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, varði á dögunum doktorsritgerð sína við Norska lífvísindaháskólann.
Berin eru óvenjuseint á ferðinni þetta haustið en sveppir eru farnir að sjást í nokkrum þjóðskógum. Náðu í eintak af rafrænni sveppahandbók Skógræktar ríkisins.
Á morgnun, laugardaginn 20. ágúst, mun borgartréð 2011 verða valið en það velur Skógræktarfélag Reykjavíkur árlega í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Í sumar hefur verið unnið að stígaviðgerðum í Goðalandi, sér í lagi á stígnum sem liggur upp á Fimmvörðuháls.
Starfsfólk Klébergsskóla óskaði efir því að verkefnisstjóri Lesið í skóginn setti upp skógartengda útinámsdagskrá í Ólaskógi á fyrsta starfsdegi skólans á nýju starfsári.