Ferðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal hafa stofnað til klasasamstarfs til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlunarferðum frá Egilsstöðum.
Þessa dagana er unnið að stígaviðhaldi í skógum Goðalands en skógar Goðalands og Þórmerkur hafa verið í umsjón Skógræktar ríkisins síðan á þriðja áratug síðustu aldar.
Hér má sjá myndband frá Skógardeginum mikla sem haldinn var í Hallormsstaðaskógi 25. júní sl.
Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 7. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.
Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn.