Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um áhrif skóga á vind. Hér má sjá og heyra nokkur áhugaverð innslögð um þetta efni.
Hæsta jólatré úr Hallormsstaðaskógi var fellt á dögunum en það er 13,5 m á hæð. Tréð var flutt frá Hallormsstað, niður á Reyðarfjörðar, þar sem það var reist við álver Fjarðaáls.
Í ritinu birtast greinar um skóga og skógræktarrannsóknir á Íslandi, hvort heldur stakar greinar eða nokkrar greinar saman, t.d. sem ráðstefnurit.
Óveðurslægðin Berit yfir Fæeyjar og Noreg fyrir rúmri viku og skógarnir fóru ekki varhluta af óveðrinu.
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir eftir umsóknum um rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, samtals 4,8 milljónir króna.