Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um áhrif skóga á vind. Hér má sjá og heyra nokkur áhugaverð innslögð um þetta efni:

Í Landanum segja Þorbergur Hjalti Jónsson, sérfræðingur okkar hjá Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, og Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, frá hvernig gróðursetningar í og við Esjuna myndu draga verulega úr norðaustanvindi á höfuðborgarsvæðinu.

Í framhaldi af umfjölluninni í Landanum talaði Bylgjan við Þorberg Hjalta.

Sjá einnig þessar fréttir frá RÚV:


Mynd: EÖG