Baldur og Bragi Jónssynir á Hallormsstað eru sjötugir í dag. Þeir bræður hófu störf hjá Skógrækt ríkisins árið 1953 og eru því búnir að starfa þar í 50 ár. Þetta eru því sannarlega merkileg tímamót. Eftir...
Á tjaldstæðunum þremur í Hallormsstaðaskógi, Vaglaskógi og Þjórsárdal, voru um 25.200 gistinætur á nýliðnu sumri. Flestir gestir nýttu sér tjaldstæðin í Atlavík í Hallormsstaðskógi, en þar voru tæplega 11.700 gistinætur, um 9.500 gistinætur...
Miklir skógareldar í Evrópu, Norður Ameríku og Rússlandi í sumar hafa vakið almenna athygli.  Þessir eldar hafa verið meiri en venjubundið er og sést það á fjölda fórnarlamba, eignartjóna og því hversu stór svæði hafa orðið eldinum að bráð...
Mikið fræ er á birki, reynivið og stafafuru sunnanlands þetta haustið eftir hlýtt og langt sumar. Ekki er nóg með að birkifræ finnist í miklu mæli heldur er það áberandi þroskamikið.  Minna er af fræi á grenitegundum og...
Alþjóðleg ráðstefna um umhverfisáhrif skógræktar Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá gengst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um kolefnismál og umhverfisáhrif nýskógræktar og landgræðslu föstudaginn 8. ágúst, 9:00 ? 17:00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá 9:00   Ráðstefnan sett af Eysteini...