Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár sem fjallar um myrkvun trjáplantna í gróðrastöð og áhrif myrkvunar á frostþol. Höfundar eru Hrefna Jóhannesdóttir og Öyvind Meland Edvardsen og byggir ritið að mestu á mastersverkefni Hrefnu við Landbúnaðarháskólann á Ási...
Ný heimasíða RSr á Mógilsá er í vinnslu og mun verða í vinnslu næstu mánuði. Unnið er að gerð heimasíðunnar í forritinu SoloWeb 2.4 og er hún vistuð hjá Vefsýn hf. Lesendur síðunnar eru beðnir afsökunar á þessu ástandi...
Nýr starfsmaður Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson hefur hafið störf á Mógilsá. Bjarni útskrifaðist frá skógfræðideild Sænska Landbúnaðarháskólans í Uppsölum í janúar síðastliðnum og hét lokaverkefni hans "Environmental Control of Carbon Uptake and Growth in a Populus trichocarpa Plantation in Iceland"...
Unnið er að uppfærslu á fræðslusíðu skógur.is.  Verið er að setja inn texta úr bók Sigurðar Blöndals og Skúla Björns Gunnarssonar, Íslandsskógar sem kom út hjá Mál og Mynd árið 1999....
Í tengslu við starfsmannafund Skógræktar ríkisins var farið í óvissuferð inní hallormsstað. Skógarmenn á Hallormsstað tóku vel á móti starfsfólki annara deilda og fóru með það í skoðunarferð um skóginn þar sem skoðaðar voru tilraunir ofl. Nýr viðarvagn var sýndur...