Í tengslu við starfsmannafund Skógræktar ríkisins var farið í óvissuferð inní hallormsstað. Skógarmenn á Hallormsstað tóku vel á móti starfsfólki annara deilda og fóru með það í skoðunarferð um skóginn þar sem skoðaðar voru tilraunir ofl. Nýr viðarvagn var sýndur og fengu áhugasamir að taka í gripinn. Ferðin var vel heppnuð og lék veðrið við þátttakendur í ferðinni.