Dagskrá fagráðstefnu skógræktar sem haldin verður á Eiðum dagana 22. og 23. mars nk er nú komin og má nálgast hér að neðan. Biðjum við ALLA sem hafa hug á að mæta, sem við vonum að...
Lesið í skóginn með skólum Grenndarskógar opna ný tækifæri til skólaþróunar Á málþingi í Kennaraháskóla Íslands þann 19. febrúar síðastliðinn kynnti Þuríður Jóhannsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands skýrslu um  skólaþróunarverkefnið Lesið í skóginn sem er samstarfverkefni nokkurra grunnskóla vítt...
Undanfarin ár hafa Íslendingar tekið þátt í nokkrum COST verkefnum Evrópusambandsins á sviði skógræktar. Eitt þessara verkefna er COST 33, sem fjallar um þátt skóga í útivist og ferðaþjónustu.  Einn af verkhópum COST 33 hefur opnað vefsíðu,
Eitt af verkefnum í Haukadalsskógi á komandi sumri verður að ljúka við síðasta áfanga skógarstígs fyrir hreyfihamlaða.  Nýji hlutinn mun lengja stíginn úr einum upp í 1,4 km og liðast um opið land þar sem útsýni er...
Töluvert hefur í vetur borið á skemmdum á sitkagreni á suðvesturhorni landsins.  Í stað hins hefðbundna „sígræna“ litar á barrnálum hafa rauðar og brúnar nálar náð yfirhöndinni á mörgum trjánna.  Ástandið er víða með verra móti og sum...