Gríðarleg svifryksmengun var í Reykjavík vegna flugeldaskota nú um áramótin. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að trjábelti, sér í lagi sígræn geta dregið verulega úr svifryksmengun með umferðaræðum. Til að vernda heilsu borgarbúa þarf að stórauka gróðursetningu trjáa við...
Um áramótin hætti Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá og tók við starfi sem rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti. Guðmundur hóf störf hjá Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins árið 1990 og hefur á síðustu árum verið staðgengill forstöðumanns...
Í skógræktarritinu sem kom út rétt fyrir jól er birt í grein langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar og tekjur sem af henni hlýst. Greinin, sem er skrifuð af Arnóri Snorrasyni skógfræðingi á Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, hefur vakið mikla athygli. Helgi...
Síðari staðlotu námskeiðsins "Útinám og leikir í skógi" lauk með því að nemendur settu upp í grenndarskógi HÍ dagskrá fyrir fjörutíu 8 og 9 ára börn úr sumarstarfi ÍTR í Vesturbænum.
Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Íslands boða á morgun til kynningar á umsögn um lúpínuskýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landgræðslu ríkisins.