Af vef umhverfisráðuneytisins („Frumvarp til laga um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju“) Frumvarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að lögum um losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Lögunum er ætlað að tryggja að losun...
Skógrækt ríkisins ákvað að reikna út hversu stóran hluta af skóglendum sínum hún þyrfti að telja fram til kolefnisbindingar svo rekstur hennar geti talist kolefnishlutlaus.  Þetta getur hver sem er gert sem heldur sæmilegt bókhald.  Gunnlaugur Guðjónsson fjármálastjóri...
Guðni Ágústsson svaraði fyrirspurn Helgu Þorbergsdóttur þingmanns sjálfstæðisflokks um hvort ráðherra hygðist styðja frekar við skógrækt í landinu jákvætt.Hér má lesa frétt Morgunblaðsins um svar ráðherra. Skógrækt studd enn frekar "SVAR MITT við fyrirspurninni er eðlilega já...
Myndin, sem tekin var sumarið 2002, sýnir Einar Axelsson og Bjarka Þór Kjartansson við uppskerumælingar í asparskógi á Hallormsstað. Mælingarnar voru unnar til þess að fá fram lífmassa- og bolrúmmálsföll fyrir trjátegundir á Islandi. Gerð er grein fyrir niðurstöðum rannsóknarinnar...
Hér er birtur texti viðtals Péturs Halldórssonar útvarpsmanns við Brynhildi Bjarnadóttur, líffræðing, doktorsnema og sérfræðing á Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, um rannsóknir hennar á kolefnisbindingu í íslenskum skógum (Úr þættinum „Vítt og breitt“ á Rás 1 ríkisútvarpsins, 17. janúar 2007). Hlýða...