Nýtt vefsetur Skógræktarinnar opnaði í dag. ...
Skógrækt ríksins var gefin hluti af jörðinni Jórvík í Breiðdal 1958.  Var fljótlega hafist handa við að friða jörðina og og á 10 ára tímabili frá 1962 – 1973 var töluvert gróðursett í landið.  Mikill árangur hefur orðið...
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum á Íslandi er á ári hverju u.þ.b. 4 milljón tonn CO2. Forsenda 1:  Gefum okkur að skógur bindi 4.4 tonn CO2 á hektara (ha) á ári, sem er áætluð meðalbinding í ræktuðum...
Nokkuð hefur verið fjallað í fjölmiðlum um kæru Skógræktar ríkisins á hendur Kópavogsbæ og Klæðningu ehf. Sú kæra lögð var fram þann 21. febrúar í kjölfar
Mikill fjöldi trjáa, hefur verið felldur við Kópavogshæli, þar sem Arnarfell undirbýr byggingaframkvæmdir fyrir Kópavogsbæ, en þar stendur til að byggja um 230 íbúðir.   Loftmynd af svæðinu þar sem rjóðurfellt hefur verið (Mynd: