Eftir rigningar síðasta sólahringinn eru gífurleg flóð í Fljótsdal.  Gróðursetningar á eyrunum við Víðivelli eru á kafi.  Í metflóðunum í fyrra var vatnsstaðan þó hærri og ekki er hægt að sjá að það hefði skemmt fyrir plöntunum þá...
Þann 6. nóv. síðastliðinn stóð stjórn Landssamtaka skógareigenda fyrir árlegum haustfundi ásamt framkvæmdastjórum skógræktarverkefnanna. Framkvæmdarstjórar fluttu skýrslur um stöðu skógræktarframkvæmda í hverjum landshluta fyrir sig. Auk þess voru rædd: vsk. mál, sjóðagjöld, ósamræmi á landbótum vegna línu-og vegalagna, væntanlega...
Austurlandsskógar auglýstu eftir merki ( logoi ) fyrir verkefnið  í september.  Það voru 29 tillögur sem bárust frá 23 einstaklingum.  Stjórn Austurlandsskóg/Héraðsskóga mun velja merki í lok nóvember eða byrjun desember. Og verða þá öll landshlutabundnu skógræktarverkefnin komin...
Staða framkvæmdastjóra Héraðsskóga/Austurlandsskóga er laus til umsóknar.  Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í framsækið og krefjandi starf. Starfssvið: Dagleg stjórnun. Áætlanagerð og fjármál. Samskipti við Alþingi, landbúnaðarráðuneyti og stofnanir þess Skipulagningu og...
Verðlaunagripurinn Kjarkur og þor sveitanna var afhentur á Bændahátíð er fór fram í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 1. nóvember.  Það var Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi sem hlaut gripinn að þessu sinni en við tilnefninguna er m.a. horft...