Árni starfaði um árabil og fram á síðasta dag fyrir Skógrækt ríkisins í Múlakoti í Fljótshlíð.
Þorbergur Hjalti Jónsson hefur verið ráðinn skógarvörður á Suðurlandi og tekur við stöðunni 1. febrúar nk.
Ísland tekur þátt  nýrri Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2007-2013.
Skógrækt ríkisins eignaðist þessar jarðir á árunum 1945 til 1946.
Árið 2008 er fimmta árið sem Skógrækt ríkisins gefur út dagatal og hafa þau verið send í stað jólakorta frá stofnuninni.