Þann 15. febrúar 1908 var Agner F. Kofoed-Hansen settur í embætti skógræktarstjóra fyrstur manna.
Í tilefni 40 ára vígsluafmælis færðu starfsmenn og velunnarar Rannsóknastöðvar skógræktar ríkisins stöðinni útskorna gestabók úr íslenskum álmi.
Skógrækt ríkisins auglýsir eftir tilboðum í grisjun
Ísland hefur verið þátttakandi í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2004-2007.
Skógrækt ríkisins óskar eftir ráða kynningarstjóra til starfa á aðalskrifstofu stofnuninnar á Egilsstöðum. Skógrækt ríkisins er þekkingar-, þróunar-og þjónustuaðili sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar.  Þá...