Félagar í Félagi skógarbænda á Suðurlandi og Félagi skógarbænda á Vesturlandi boða til fræðslufundar og þorrablóts skógarbænda á Hótel Sögu laugardaginn 13. febrúar nk.
Annað kvöld verður fjallað um fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands til Noregs sl. haust.
Þröstur Eysteinsson flytur erindi föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 15 á neðri hæð A-húss Vísindagarðsins á Egilsstöðum.
Grisjunarátaki í Skorradal er nú lokið og allt timbur hefur verið flutt að járnblendiverksmiðjunni við Grundartanga.