Flúðaskóli, fyrsti skólinn í landinu til kenna tálgun og ferskar viðarnytjar, hlaut menntaverðlaun Suðurlands sl. föstudag
Föstudaginn 12. febrúar var skrifað undir grenndarskógarsamning við Tjarnarskóla, tuttugasta skólann í Reykjavík sem skrifar undir slíkan samning við Lesið í skóginn.
Á Hallormsstað er nú verið að fletta lerki sem notað verður í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir ýmsum námskeiðum í vetur sem mörg hver tengjast trjám og ræktun.
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands vill vekja athygli á áhugaverðum námskeiðum sem verða í boði fram á vor.