Nemendur í Langholtsskóla hafa að undanförnu unnið að göngustafagerð í listasmiðju hjá Þorbjörgu Sandholt.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun og útkeyrslu í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði.
Einu sinni í viku hittist hópur á vegum Rauða krossins í Borgarnesi og lærir að tálga og vinna með ferskan við.
Árið 2010 eru 60 ár liðin frá því að Heiðmörk var opnuð almenningi og mun Skógræktarfélag Reykjavíkur minnast þess í sumar.
Fræðaþing landbúnaðarins 2010 verður haldið í Bændahöll dagana 18. – 19. febrúar nk.