Markaðir með skógarafurðir í heiminum blómstra um þessar mundir og spáð er enn meiri vexti á næsta ári jafnvel þótt hömlur á viðskiptum með timbur milli landa valdi nokkrum áhyggjum í timburiðnaðinum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var...
Á Austurlandi hefur sveppasjúkdómur sem kallast barrviðaráta, tekið að herja á síberíulerki í vaxandi mæli síðustu árin, þar á meðal á svokölluð íslensk lerkikvæmi, sem líklegast er að séu blendingar rússalerkis og síberíulerkis. Varast ber að klippa trén á haustin og fram á vetur til að minnka hætta á sýkingum. Um þetta er fjallað í nýju myndbandi Skógræktarinnar. 
Frá því að sjálfboðaliðar á vegum Skógræktarinnar hófu störf á Þórsmörk fyrir fimm árum hefur sá siður haldist að síðasti sjálfboðaliðahópur sumarsins sé frá svissneska skólanumInternational School of Zug and Luzern. Hópurinn sem kom í haust hefur sent frá sér skemmtilegt myndband.
Opinion of the Standing Forestry Committee regarding the role of forests and forest sector in bioeconomy 10 October 2017  Recalling the EU Bioeconomy Strategy which states: “The bioeconomy encompasses the production of renewable biological resources...
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, segir að mikill fjöldi asparglyttu hafi verið áberandi í haust. Hann hafi fengið sendar myndir af fólki sem sýna glyttuna í hundraðatali.