Skógrækt ríkisins minnir á fyrirlestur Brynju Hrafnkelsdóttur á morgun. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum á netinu.
Textílsetur Íslands og Skógrækt ríkisins bjóða í sumar upp á námskeiðið Tálgað í ferskan við. Námskeiðið er byggt  á námskeiðunum Lesið í skóginn og tálgað í tré. Gestakennari verður Ólafur Oddsson frá Skógrækt Ríksins. Námskeiðið...
Í grenndarskógi Flúðaskóla söfnuðu nemendur í 8. bekk nýverið birkisafa til að búa til að heilsudrykk. Í leiðinni var bakað brauð yfir eldi og útiverunnar notið í blíðskaparveðri, enda stóð ekki á birkitrjánum að skila vökvanum í flöskurnar sem fylltust...
Nú í vikunni, þ.e. þriðjudaginn 28. apríl, var hinn 70 ára gamli Guttormslundur á Hallormsstað grisjaður í síðasta sinn.
Hreinn Óskarsson hefur tekið við starfi skógarvarðar Skógræktar ríkisins á Suðurlandi tímabundið, þ.e. frá 1. apríl sl. til 31. desember. Hreinn gegndi starfi skógarvarðar á árunum 2002-2008, er hann hóf störf sem framkvæmdastjóri Hekluskóga. Hann mun...