Nemendur á skógræktar- og umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskóla Íslands unnu síðasta haust tillögur að auknu útivistar- og kynningargildi Gunnlaugsskógar við Gunnarsholt. Hér má sjá vinnu þeirra.
Landnotkunarsetur Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands halda ráðstefnu á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar 2010
Nýr umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum í gær. Með í för voru fimm aðrir fulltrúar ráðuneytisins. Auk þess að heimsækja aðalskrifstofurnar sjálfar var farið í skoðunarferð um  Hallormsstaðaskóg í miklu blíðviðri. Fræddust ferðalangarnir þar m...
Á afmælisdegi bændaskógræktar á Héraði, þann 20. júní, verður boðið til einstakrar fjölskyldu- og skógarhátíðar í Hallormsstaðaskógi. Í boði er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna og frítt inn á svæðið. Félag skógarbænda á Austurlandi, Héraðs- og Austurlandsskógar...
Hjá Skógrækt ríkisins hafa nú verið ráðnir nokkrir starfsmenn sem vinna að grisjun næsta hálfa árið. Markmiðið er að þjálfa upp hóp manna sem verður liðtækur í grisjun á næstu árum því mikil eftirspurn er eftir innlendum viði. Viðurinn nýtist...