Nú er enn eitt vádýrið komið til Íslands en það er hin illræmda mýfluga Moskito (Aedes sp.) sem íslendingar þekkja vel frá ferðum sýnum erlendis. Það hefur vakið furðu manna um árabil af hverju hún...
Vefurinn hefur nú verið starfræktur í tvö ár og seldust veiðileyfin eins og heitar lummur. Alls seldust um 270 veiðileyfi að þessu sinni og því um að ræða 80% aukningu milli ára.
Við járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga stendur nú gríðarlega stór timburstafli, alls er um 1.000 rúmmetrar og bíður eftir að verða kurlað og notað sem kolefnisgjafi í járnblendiverksmiðjunni.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun á 2,9 hektara sitkagrenireit í Þjórsárdalsskógi.
Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur, flytur erindi sitt „Árangur birkisáninga - dæmi frá Gunnarsholti á Rangárvöllum“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. janúar.