Skógræktarfélag Íslands auglýsir skóg- og trjárækt í fjarnámi: Námskeiðið hefst í byrjun maí. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að tölvu með nettengingu. Námskeiðið höfðar til breiðs hóps ræktunarfólks með stór eða smærri ræktunarsvæði. Þátttakendur fá verkefni send í tölvupósti og...
Á austanverðu landinu hefur verið fremur hlýtt að undanförnu.  Lárus Heiðarsson skógræktarráðunautur Austurlands gerði athugun s.l. sunnudag á því hvaða áhrif þessi hlýindi hafa á lerki á Fljótsdalshéraði.  Lárus segir að það sé komin slikja á sum...
Skógfræðingafélag Íslands var stofnað þann 12. mars síðastliðinn.  Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega.   Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir félagsmenn.  Auk þess...
Hæstu tré landsins gæti verið að finna í skógarreit á Kirkjubæjarklaustri. Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á ferðinni þar í gær og mældi hæð hæsta sitkagrenitrésins í skóginum um 22 m. Sigurlaug Helgadóttir gróðursetti grenitrén ásamt fjölskyldu sinni um 1950. Hæstu...
Í dag verður ný skógarhöggsvél prófuð í fyrsta sinn hér á landi í Haukadal. Vélin var keypt notuð frá finnsku skógarþjónustunni í Joensuu í Finnlandi og kostaði 7,5 milljónir. Vélin er talin geta sinnt miklum hluta þeirra grisunarverkefna sem...