Sverrir A. Jónsson, sem unnið hefur að MS verkefni sínu við HÍ í samstafi við Skógrækt ríkisins og Héraðsskóga mun halda lokafyrirlestur um verkefnið í Öskju (stofu 131) föstudaginn 5 júní kl 14.00.  Megintilgangur...
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur svæðum á Suðurlandi. Um er að ræða annars vegar 3,2 ha greni- og furuskóg í Haukadal og hins vegar í 2,6 ha furuskóg í Þjórsárdalsskógi. Bjóða skal í hvort...
Nú í vor grisjaði Skógráð ehf um 1,3 ha svæði í Skorradal. Helmingurinn svæðisins hafði aðeins einu sinni verið grisjaður en hinn helmingurinn aldrei. Úr grisjuninni fékkst því töluvert magn viðar, eða um 200 rúmmetrar. Á myndunum má sjá...
Skógrækt ríkisins kynning nýjung í þjóðskógum landsins.
Hreinn Óskarssonskógarvörður hefur flutt skrifstofu Skógræktar ríkisins í Gunnarsholt á Rangárvöllum. Þar mun Skógræktin deila skrifstofu með Hekluskógum en Hreinn vinnur nú bæði sem skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga. Skógræktin hefur verið með skrifstofu hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Austurvegi...