Undanfarin ár hefur Skógrækt ríkisins fylgst náið með kolefnislosun stofnunarinnar og skráð niður það kolefni sem faratæki starfsmanna losa á ferðalögum í starfi, þ.e. bæði bifreiðar og flugvélar. Losunin hefur minnkað tvö undanfarin ár og var á síðasta...
Samkvæmt landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), mætti skapa tíu milljónir „grænna starfa“  með auknum fjárfestingum í sjálfbærri vörslu skóga (e. sustainable forest management).  „Eftir því sem fleiri störf tapast vegna samdráttar efnahagslífsins í heiminum, gæti aukin áhersla þjóðríkja...
rænni skógar I er heiti öflugs skógræktarnáms sem að þessu sinni er í boði fyrir fróðleiksfúsa skógræktendur á Suður- og Vesturlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið er 16 námskeið og þar af eru 13 skyldunámskeið. Fyrstu námskeiðin verða...
Nýverið hannaði fyrirtækið Sögumiðlun samstæðuspil fyrir Sorpu. Um er að ræða fræðsluefni um endurvinnslu fyrir nemendur grunn- og leikskóla, en nemendur fá spilið afhent í lok vettfangsferða til Sorpu. Söguhetjurnar eru Trjálfarnir Reynir...
Í dag, mánudaginn 9. mars kl. 15 verður málstofa LbhÍ á Keldnaholti.  Að þessu sinni er fyrirlesarinn Halldór Sverrisson doktor í plöntusjúkdómafræði og lektor við LbhÍ. Í fyrirlestinum mun Halldór fjalla um samlífi og samskipti sveppa og baktería...