Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðin í hlutastarf hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 15. febrúar 2009.  Starf Hrefnu verður fólgið í verkefnaumsjón fyrir Embættismannanefnd um landbúnað og skógrækt.  Þar að auki felur starfið í sér ábyrgð á...
Skógrækt ríkisins á Suðurlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á 3,2 hektara svæði í Haukadalsskógi. Nánari upplýsingar fást í síma 8938889 eða á johannes@skogur.is. Einnig er hægt að sækja...
Út er komin ný skýrsla um vélvædda grisjun á Íslandi eftir þá Christoph Wöll og Loft Jónsson í samstarfi við PELLETime. Þar sem skógar á Íslandi eru enn ungir hefur ekki verið eins mikil þörf á grisjun og er í...
Skýrslurnar Forestry in a Treeless Land eftir Þröst Eysteinsson og Wood Shavings as Animal Bedding in Stables eftir þá Christoph Wöll og Loft Jónsson hafa nú verið endurútgefnar í samstarfi við PELLETime. PELLETime er NPP-verkefni sem er hluti af...
Út er kominn ársreikingur Skógræktar ríkisins fyrir árið 2008.  Afgangur af rekstri ársins er 28,3 mkr og uppsafnaður höfuðstóll stofnunarinnar 23,6 mkr.  Rekstrarkostnaður var 425,5 mkr og sértekjur 146,2 mkr.  Rekstrarniðurstaða fyrir framlag...