Fyrirlestur um Viðey í Þjórsá
Tegundasamsetning plantna í Viðey í Þjórsá er mjög ólík því sem er á árbökkum fastalandsins í kring. Náttúrufræðingarnir Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon flytja á mánudag erindi um rannsóknir á góðurfari í Þjórsá og næsta nágrenni hennar.
25.04.2014