Tegundasamsetning plantna í Viðey í Þjórsá er mjög ólík því sem er á árbökkum fastalandsins í kring. Náttúrufræðingarnir Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon flytja á mánudag erindi um rannsóknir á góðurfari í Þjórsá og næsta nágrenni hennar.
Nemi í matvælafræði á líftæknisviði við Háskóla Íslands vinnur nú að meistaraverkefni þar sem hann hugar að framleiðslu á resveratróli úr íslenskum greniberki. Mest er af efninu í plöntum sem sýktar eru af bakteríum eða sveppum.
Sjónvarpið fjallaði í fréttum um nýju skógarhöggsvélina sem Kristján Már Magnússon skógarverktaki hefur flutt inn og tekið til kostanna við grisjun í íslenskum skógum.
Sjónvarpið fjallaði í fréttum um nýju skógarhöggsvélina sem Kristján Már Magnússon skógarverktaki hefur flutt inn og tekið til kostanna við grisjun í íslenskum skógum.
„Að skógrækt sé skipulagsskyld frekar en annars konar landbúnaður er einkennilegt að mínu mati,“ skrifar Ívar Örn Þrastarson, nemandi við Landbúnaðarháskóla Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, 16. apríl. Hann gagnrýnir hamlandi ákvæði í aðalskipulagi Borgarbyggðar og færir rök fyrir vistfræðilegri gagnsemi skógræktar á bökkum áa og vatna.