Fundist hafa nýir virkir hverir í Haukadalsskógi ekki langt frá Haukadalskirkju inni í gömlum skógarreit. Einn hverinn ryður upp úr sér eðju og spýr sjóðheitu vatni. Allir eru velkomnir að skoða í dag án endurgjalds.