Frétt Morgunblaðsins 8. mars sl. NOKKRIR tugir arfbera koma við sögu þegar trén telja tíma til kominn að búa sig undir veturinn og fella laufið. Hefur það komið í ljós við rannsóknir sænskra vísindamanna. Vísindamennirnir, sem starfa...
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2003. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annarra málefna á sviði lista, vísinda...
128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 1121, 689. mál. Tillaga til þingsályktunar um skógrækt 2004?2008. (Lögð fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002?2003.) Alþingi ályktar að á...
Svo sem flestum framleiðendum trjáplantna mun vera kunnugt hefur Skógrækt ríkisins hætt innflutningi á trjáfræi, af ástæðum sem fram koma síðar í þessum pistli.  Enn eru þó til miklar birgðir af fræi af fjölmörgum tegundum og kvæmum í frægeymslum...
Nýlega undirritaði George Bush Bandaríkjaforseti lög sem heimila skógarþjónustu bandarísku alríkisstjórnarinnar (USDA Forest Service) að semja við einkaðila um umsýslu  þjóðskóga.  Fyrir slík verk verður greitt með rétti til að fella skóg og nýta timbur úr þjóðskógunum. Þessi...