Garðyrkjuskólinn og Rannsóknarstöð Skógræktarinnar á Mógilsá vekja athygli átveggja daga ráðstefnu, sem haldin verður um skógarplöntuframleiðslu í húsakynnum skólans föstudaginn 28. mars og laugardaginn 29. mars nk. Í meðfylgjandi viðhengi er dagskrá ráðstefnunnar en viðbrögðin...
Um helgina var haldið námskeið fyrir kennara í Hrafnagilsskóla í Verkefninu Lesið í skóginn - með skólanum.  Ætlunin er að þetta verði landsverkefni í skógaruppeldi á grunnskólastigi.  Skógræktin og Kennaraháskóli Íslands vinna að því að finna samstarfsskóla í...
Garðyrkjuskólinn og Skógræktin vekja athygli á grunnnámskeiði í Lesið í skóginn - tálgað í tré, sem verður haldið um næstu helgi, 22. og 23. mars hjá Skógæktinni á Mógilsá. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Ólafur Oddsson frá Skógræktinni...
Í síðustu viku komu nemendur úr grunndeild tréiðnaðardeildar Iðnskólans í Reykjavík í heimsókn á Mógilsá. Heimsóknin var liður í þemadögum skólans og var heimsóknin undirbúin sérstaklega með kennurum deildarinnar. Nemendurnir kynntust ferskum íslenskum við í gegnum tálguverkefnið og...
Minni á fyrirlestur Dr. Charles E. (Chuck) Williams á fimmtudaginn 20. mars kl. 16:15  í VR-II við Hjarðarhaga, stofu 157.  Fyrirlesturinn er í boði Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, í samráði við Líffræðistofnun, umhverfis- og byggingarverkfræðiskor verkfræðideildar, og jarð- og landfræðistofu...