Minni á fyrirlestur Dr. Charles E. (Chuck) Williams á fimmtudaginn 20. mars kl. 16:15  í VR-II við Hjarðarhaga, stofu 157.  Fyrirlesturinn er í boði Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, í samráði við Líffræðistofnun, umhverfis- og byggingarverkfræðiskor verkfræðideildar, og jarð- og landfræðistofu Raunvísindastofnunar.  Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Alien Species: Value, Impact and the Future

Fyrirlesari: Charles E. (Chuck) Williams, Ph.D., Professor of Ecology, Clarion University of Pennsylvania, USA.; Fulbright gistipófessor í sagnfræðiskor heimspekideildar HÍ á vormisseri 2003.

Stuttur útdráttur:  Alien or non-native species are a pardox. In some cases, alien species - particularly plants - provide useful ecological and economic functions and are valued by humans. In other cases, alien species are viewed as noxious pests, altering the structure and function of natural ecosystems and incurring economic costs through lost revenues and/or control expenses. This seminar considers the valuation of alien species, their ecological and economic impact, and the tempo and scope of biological invasions in a globalizing world economy.