Skógrækt ríkisins á Austurlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur svæðum alls um 3 ha. Heimilt er að bjóða í annað svæðið eða bæði. Tilboðin verði sundurliðuð í hvort svæði. Nánari upplýsingar fást í síma 892 3535 eða á...
Erlendar skógarafurðir hafa á undanförnum mánuðum hækkað í verði og því hefur eftirspurn eftir íslenskum skógarafurðum aukist á sama tíma. Skógrækt ríkisins hefur brugðist við þessari þróum með að leggja aukna áherslu á grisjun og reynt að koma til móts...
Náttúruvefsjáin er einföld og þægileg í notkun, bæði fyrir almenning og sérfræðinga. Hægt er að setja inn og skoða ólík gögn, þ.m.t. punkta,línur, fleka, fjarkönnunargögn, svo sem gervitunglagögn og loft­myndir, og tímaháðar landfræðilegar upplýsingar...
Rannsóknarstöðin á Mógilsá er einn af skipuleggjendum alþjóðlegrar vísindaráðsstefnu sem haldin verður í Koli þjóðgarðinum í Finnlandi í september. Ráðstefnan ber titilinn „Adapting Forest Management to Maintain the Environmental Services: Carbon Sequestration, Biodiversity and Water“ . Meginþema ráðstefnunnar eru nýjustu...
Í gær, þriðjudaginn 3. febrúar, átti sér stað sögulegur atburður í Hallormsstaðarskógi en þá felldi starfsfólk Skógræktar ríkisins 22 m háa alaskaösp. Um er að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið á...