Krossnefur, finkutegund sem lifir í skóglendi á norðurhveli jarðar, hefur nú í fyrsta sinn komið ungum sínum á legg hér á landi. „Krossnefur lifir í skógum á norðurhveli jarðar," eins og segir á vefsíðu Náttúrustofnunar...
Í Náttúruverndaráætlun 2004-2008 er m.a. lagt til að vernda þrjú gróðursvæði og er eitt þeirra Vatnshornsskógur í Skorradal, sem er gamall og lítt snortinn birkiskógur. Verndargildi skógarins byggir fyrst og fremst á grósku hans og lítillar röskunar. Með friðlýsingunni...
Í vikunni úthlutaði Menningarráð Austurlands styrkjum til tæplega hundrað menningarverkefna og eitt þeirra var samstarfsverkefnið Loftslagsupplýsingasvæfillinn. Um er að ræða landslagsverkefni sem beinir athygli fólks að flokkun upplýsinga í umræðu um loftslagsmál. Á okkur dynja upplýsingar, mótsagnakenndar...
NordGen Skog sem heyrir undir Norrænu Ráðherranefndina, býður til þemadags í Stokkhólmi þann 12. mars n.k. Þema dagsins verður Aukin framleiðni í skógum - Nýjar kröfur frá viðskiptavinum? Nýjar plöntugerðir? Ný tækni? Ef svo vill til að þú...
Verkefnið Lesið í skóginn (LÍS) er samstarfsverkefni Skógræktar ríkisins og fjölda skóla og menntastofnanna. Tilgangur verkefnisins er að auka fræðslu um skóga og stuðla að fjölbreyttari kennsluháttum. Undanfarin ár hefur Menntavísindasvið Háskóli Íslands (áður Kennaraháskóli Íslands) boðið...