Á haustdögum er stefnt að því að hefja mælingar undir merkjum nýs rannsóknarverkefnis sem hlotið hefur heitið Mýrviður. Í verkefninu verður mæld binding og losun gróðurhúsalofttegunda frá skógi sem ræktaður er í framræstri mýri.
Starfsfólk Skógræktar ríkisins og Norðurlandsskóga á Akureyri notaði veðurblíðuna í dag til að taka til og fegra við aðsetur sitt í Gömlu-Gróðrarstöðinni á Krókeyri. Beð voru hreinsuð, sett niður sumarblóm, grisjað í skóginum og fleira.
Í vikunni var haldin á Hallormsstað lítil tveggja daga ráðstefna á vegum tveggja verkefna sem eru bæð undir hatti norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins, NPP. Meðal annars var rætt um endurnýjanlegt eldsneyti úr skógi.
Á haustdögum er stefnt að því að hefja mælingar undir merkjum nýs rannsóknarverkefnis sem hlotið hefur heitið Mýrviður. Í verkefninu verður mæld binding og losun gróðurhúsalofttegunda frá skógi sem ræktaður er í framræstri mýri.
Sifjarlykill breiðist nú út um skógarbotninn í skóginum á Mógilsá í Kollafirði. Þar er allt orðið iðjagrænt og skógurinn í fullum blóma.