Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, segir gott fyrir hönnunarnema að kynnast skógi og viðarafurðum hans. Þau skilji þá betur hvernig nýta megi íslenskan grisjunarvið með margvíslegu móti.
Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 18. janúar var rætt við Þorberg Hjalta Jónsson skógfræðing um möguleika í iðnviðarræktun hérlendis, en líka hjón sem rækta slíkan skóg.
Í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins 20. janúar var sagt frá möguleikum þess að kynda húsin í Grímsey með íslenskum viði.
„Þetta er nú stærsta fura sem ég hef séð!“ var sagt um furu eina í Sequoia-þjóðskóginum í sunnanverðum Sierra Nevada fjöllum í Kaliforníu. Þröstur Eysteinsson heldur áfram að fjalla um risa meðal trjáa.
Birki hefur sótt mjög mikið fram á aurum Krossár undanfarna tvo áratugi og víðar á Þórsmerkursvæðinu. Myndir Hreins Óskarssonar, skógarvarðar á Suðurlandi, segja meira en mörg orð.