Stærstu lífverur heims eru risafurur (Sequoiadendron giganticum). Þær eru engar furur, heldur teljast þær til sýprusættar rétt eins og einir. Íslenskt skógræktarfólk skoðaði risana í Kaliforníu í haust sem leið.