Í tilefni alþjóðlegs árs skóga var ákveðið að leita eftir samstarfi við Félag trésmiða um  „görnýtingu" á einu ákveðnu tré. Hugmynd var að sjá, með áþreifanlegum hætti, hversu marga og hvers konar gripi mætti vinna úr því.
Um helgina fór fram námskeið á Akureyri á vegum Lesið í skóginn í samvinnu við Handverkshúsið á Akureyri.
Um þessar mundir er verið að undirbúa endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal og Skógrækt ríkisins leggur til timbur í húsið.
Fræðaþing landbúnaðarins verður haldið í Bændahöllinni í Reykjavík 10. - 11. mars 2011. Þar verða 8 málstofur, m.a. ein um skógrækt.
Fimmtudaginn 10. mars nk. mun Guðjón Jónsson, skógræktarmaður frá Fagurhólsmýri, sýna myndir frá skógrækt í Öræfunum en hann hefur haft veg og vanda af skógrækt á því svæði.