Í tilefni af Grænum apríl og alþjóðlegu ári skóga 2011 bjóða Grasagarðurinn og Náttúruskóli Reykjavíkur elstu börnum leikskólanna að heimsækja Grasagarðinn og kynnast forvitnilegum hliðum trjánna í skóginum vikuna 4. – 8. apríl.
Í gær náði Jóhannes H. Sigurðsson, aðstoðarskógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, í fyrsta sinn ljósmynd af áður óþekktu kattardýri hér á landi.
Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga hefur Pósturinn gefið út sérstök frímerki.
Í síðustu viku var gerð skógarbraut í gegn um reit einn í Haukadal sem gróðursettur var í svokallaðar plógrásir. Til verksins var notaður stór grjótmulningstætari sem hingað til hefur tætt upp malbik og vegi.
Í lok árs 2009 var fyrsta kurlkyndistöð til húshitunar á Íslandi vígð á Hallormsstað. Stöðin stendur undir öllum væntingum en stjórnarformaðurinn segir litlar efndir stjórnvalda valda sárum vonbrigðum og geri stöðina ekki samkeppnishæfa.