Föstudaginn 15. apríl sl. skrifaði stjórn Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar undir samninga við þá tvo aðila sem hlutu úthlutun úr sjóðnum í ár.
Í kvöld fer fram kynningarfundur Vina Þórsmerkur þar sem Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um skógarfriðun í Þórsmörk og áhrif öskufalls á skóginn.
Á morgun fer fram málþing um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða á Grand Hótel. Meðal fyrirlesara verður Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi. Hann mun fjalla um uppbyggingu útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla í Þjórsárdalsskógi.
Fundurinn verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20:00 í stofu 102 á Háskólatorgi.
Þriðja námskeiðið í röðinni um útinám í grenndarskógi Ártúnsskóla, þar sem nytjaáætlun og nýr kortagrunnur er notaður til að gera útinámið markvissara og fjölbreyttara, fór fram á dögunum.