Ný stefnumörkun í skógræktarmálum Skota ("The Scottish Forestry Strategy") var opinberuð í gær. Nálgast má skjalið í heild sinni hér: http://www.forestry.gov.uk/forestry/infd-6aggzw ...
Mynd: Filippeyskir námsmenn raða sér meðfram lestarbrautum í Manila við upphaf skógræktarátaks filippeysku ríkisstjórnarinnar. Með átakinu er fyrirhugað að draga úr mengun í landinu með því að rækta skóg meðfram ríflega 3000 km hraðbraut. Í leiðinni stendur til að setja...
Nú á undanförnum vikum hefur stofnstærð sitkalúsar verið könnuð víðs vegar um land.  Á höfuðborgarsvæðinu er mikil lús og nú þegar eru tré farin að láta verulega á sjá.  Sama er að segja um fleiri staði...
ELAV- Enhancing Local Activity and Values from forest land through community-led strategic planning. (Þýð: Að efla með skipulegum hætti hlutverk og gildi skóga í nærsamfélaginu).  ELAV- verkefnið er fjölþjóðlegt og styrkt af Evrópusambandinu sem NPP (Northern Periferies Programme) verkefni...
Síðastliðinn miðvikudag komu nemendur af náttúrufræðibrautum við Menntaskólann á Laugarvatni og Fjölbrautaskólann á Suðurlandi á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Rangæinga í Bolholti. Markmið ferðarinnar var að safna nægu birkifræi til að tryggja nægt fræ til plöntuframleiðslu fyrir Hekluskógaverkefnið. Töluvert var af vel...