Rannsóknastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá og Héraðsskógar eru þátttakendur í Sænsk – Íslensku rannsóknarverkefni sem nefnist: “Vitnisburður setlaga úr Lagarfljóti um bræðsluvatnssögu Vatnajökuls og umhverfisbreytingar á Héraði”.  Með verkefnastjórn fara Prófessor Ólafur Ingólfsson við Háskóla Íslands og Prófessor...
Leitin að hæsta tré landsins stendur nú yfir. Nemendur á skógræktarbraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri fóru nýlega um landið og mældu tré í helstu skógum landsins. Markmiði mælingana var að finna hæsta tré landsins. Samkvæmt þeim var hæsta tréð sitkagreni á...
Dagana 28.-31. ágúst var útbreiðsla og skaðsemi trjásjúkdóma og meindýra könnuð.  Leiðangursmenn voru Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur á Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Halldór Sverrisson, sjúkdómafræðingur og Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur sem báðir starfa á Mógilsá.  Samtals var...
Ertuygla á Suðurlandi Nú í sumar, eins og raunar undanfarin sumur, hefur verið mjög mikið um ertuyglulirfur á Suðurlandi.  Mikið hefur borist af kvörtunum frá skógræktendum, einkum í Rangárvallasýslu.  Við könnun á útbreiðslu sjúkdóma og meindýra...
Fréttatilkynning:       Eldiviðarráðstefna á Hallormsstað Dagana 21-23 ágúst stendur yfir alþjóðleg eldiviðarráðstefna á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði.  Að henni standa tvö alþjóðleg verkefni, annars vegar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar (SNS) og hins vegar Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPP)....