Fyrr í sumar vöktu þær Erla og Inga athygli mína á ákaflega fallegum bjöllum sem slógust gjarnan í för með þeim þegar þær fóru út í kaffipásur (þá sjaldan sá til sólar).  Helst vildu kvikindin sitja á þeim...
Mynd: Vígreifir vestfirskir sigurvegarar á Hálandaleikunum. Fremri röð fv: Sighvatur Þórarinsson skógarbóndi að Höfða í Dýrafirð; Kristján Jónsson starfsmaður Skjólskóga á Vestfjörðum; Steinþór Ólafsson skógarbóndi að Neðri Hjarðardal í Dýrafirði; Eysteinn Gunnarsson, skógarvörður Strandabyggðar í Víðidalsá Steingrímsfirði. Aftari röð fv:...
Á höfuðborgarsvæðinu er sitkalús farin að láta töluvert á sér kræla og sér nú þegar á trjám á stöku stað.  Sitkalúsarfaraldrar geysa jafnan eftir milda vetur og skv. vef Veðurstofunnar (http://www.vedur.is/) var undangenginn...
„Bændur rækta skóg“ – frétt ríkissjónvarpsins af aðalfundi landssamtaka skógareigenda, föstudaginn 23. júní 2006. Fréttina má sjá í heild HÉR. Aðalfundur LSE var haldinn í tengslum...
Ólífutré farin að vaxa á Englandi Mynd: Enski bóndinn og umhverfisráðgjafinn Mark Diacono er sannfærður um að ólífurækt eigi framtíðina fyrir sér á Englandi, vegna hlýnandi loftslags af völdum gróðurhúsaáhrifa. Mark Diacono hefur komið á fót fyrsta ólífulundi í...