Rannsökuð voru áhrif skógar á hryggleysingja í lækjum á tveimur svæðum á misgömlum berggrunni á Íslandi.
Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýrasníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum.
Í vikunni voru í Reykjavík 13 leik- og grunnskólakennarar frá Nora Fuse í Noregi að kynna sér grænt starf í leik- og grunnskólum í borginni.
Í byrjun maí voru frystar plöntur af birki og reyniviði afhendar til þátttakenda í Hekluskógaverkefninu og gróðursetning er nú hafin.
Samstarf Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Ártúnsskóla heldur áfram.