Síðustu vikur hefur flettisög Skógræktar ríkisins verið á Suðurlandinu og þá keppast menn við að fletta sverustu trjábolina í borðvið.
Um helgina fór fram sýning á þeim nytjahlutum sem tólf hönnuðir unnu úr íslensku tré. Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni.
Fyrir um viku var haldið Lesið í skóginn námskeið á Akureyri þar sem tálgað var með hníf og exi í ferskt efni.