Á morgun verða auglýst ný störf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur sem hluti af atvinnuátaksverkefni stjórnvalda. Í boði verða störf við grisjun og ýmis tilfallandi verkefni í Þjóðskógum landsins auk fjölbreyttra starfa við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá.
Um helgina var margt um að vera á vormarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn.
Í síðstu viku var haldið stutt námskeið í stikklingarækt í grenndarskógi Háskóla Íslands í Öskjuhlíð á vegum starfsmannafélags HÍ.
Ráðstefnan verður haldin í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri miðvikudaginn 12. maí kl. 09:00-16:00.
Í gærkvöldi fór fram á vegum Menningarmiðstöðvarinnar Gerðuberg kynning á Lesið í skóginn og ferskum viðarnytjum á svokölluðu handverkskaffi sem er haldið mánaðarlega undir merkjum mismunandi þemu.