Undanfarna áratugi hafa annað slagið dunið á okkur fréttir um að skógar heimsins séu á undanhaldi. Sífellt sé gengið á skógana með hvers kyns ofnýtingu eða þeir ruddir til landbúnaðar eða annarra nota. Gjarnan hafa þá heyrst ógnvænlegar tölur, til...
Starfsfólk Skógræktar ríkisins á Norðurlandi og Norðurlandsskóga kom saman í fræhöllinni á Vöglum í Fnjóskadal í gær til að víxlfrjóvga evrópu- og rússalerkitrén sem þar eru ræktuð og búa til lerkiblendinginn ʽHrymʼ. Útlit er fyrir góða fræuppskeru í ár.
Elís Björgvin Hreiðarsson hefur tekið til starfa sem umsjónarmaður fasteigna á Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá. Eitt fyrsta verk hans var að dytta að ryðguðum rörum í gróðurhúsi stöðvarinnar og fyrir liggur að mála hús að utan þegar vora tekur fyrir alvöru.
Yfirítölunefnd úrskurðaði í dag um ítölu í afréttinn Almenninga í Rangárþingi eystra. Niðurstaða tveggja nefndarmanna af þremur var sú að leyfa mætti beit 60 lambáa á Almenningum sumarið 2015, samtals um 180 kindur. Einn nefndarmaður skilaði sératkvæði og lagði til að leyft yrði að beita tíu lambám á svæðið í sumar.
Hæ, Birna, hvernig hefurðu það? Ég var að spá hvort þú ættir svör við eftirfarandi spurningum: - Selur íslenska ríkið stóriðjufyrirtækjum losunarkvóta? - Fara peningarnir beint í ríkissjóð og svo ekki söguna meir? - Er Íslendingum skylt samkvæmt Evrópureglum að...